ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Alvy Blússa

ZI3800-4244

Blue Heaven
Black

Létt siffon skyrta eða blússa frá danska merkinu Zizzi.

Blússurnar eru kvarterma niður fyrir olboga með V-hálsmáli og smáu pífuskrauti í hálsmálinu.

Hneppt alla leið niður, laust klassískt snið.

Efnið er 97% Polyester og 3% Elasthan.

Síddin mælist um 73 cm.