ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Hlýrabolur úr mjúkri bómullar og modalblöndu.
Fallegur hversdags í sumar til að poppa upp gallabuxur eða sumarpils.
Efnið er með fallegri rifflaðri áferð.
Efnið er 57% bómull, 38% modal og 5% elastane.
Síddin mælist um 72 cm.