ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Z9755-5456
Klassískar jeggings eða gallabuxur með leggings sniði frá danska merkinu Zizzi.
Buxurnar eru úr teygjanlegu efni, með háum bekk upp í mittið sem heldur aðeins við magann.
Góð teygja, þær eru súper þægilegar og henta mjög vel þeim sem þurfa meira yfir maga og minna yfir leggi.
Efnið er 79% bómull, 19% Polyester og 2% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 78 cm.