ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Alisa Peysukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Dásamlega mjúkur peysukjóll úr heimalínu Zizzi.

Rúllukraga hálsmál - víður í sniðinu og með földum vösum á hliðinni.

Síðar ermar með stroffi neðst.

Efnið er einstaklega þægilegt og góð blanda úr  55% Polyester, 37% Modal og 8% Elastane.

Síddin á peysukjólnum mælist um 110 cm.