Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
AN0760-40
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Léttur kjóll úr einstaklega fallegu efni!
Stuttar ermar, rúnnað hálsmál með tölu að aftan, rykkingar við saum við mitti og létt laust snið.
Kjóllinn er gegnsær, flott að vera í fallegum brjóstahaldara og hjólabuxum undir eða hlýrakjól.
Efnið er létt fast mesh með glitrandi silfurlituðum doppum og saumuðum bútum sem minna á fiðrildi eða blóm.
Efnið er ótrúlega létt, 100%Polyester. Síddin mælist um 124 cm.