Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD135-85E
___________
Fallegur og þægilegur gjafahaldari með spöngum frá meðgöngu- og brjóstagjafalínu Zizzi.
Efnið í brjóstahaldarnum er teygjanlegt með mjúkri blúndu að ofan.
Þrjár krækjur að aftan og stillanlegir hlýrar og smella á haldaranum svo það er auðvelt að opna að framan og gefa brjóst.
Góður stuðningur og fyrir þær sem eru að leita að þægilegum gjafahaldara eða brjóstahaldara á meðgöngu.
10% Elasthan, 90% Polyamide