Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leo Hlaupajakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

ZA040-4244

___________

Við elskum hlébarðamynstrið í þessum jakka frá Zizzi Active!

Léttur jakki sem má nota í svo margt! Jakkinn er hugsaður til að brjóta vindinn svo hann er flottur yfir hlaupatoppinn eða peysuna í útihlaupum, göngutúrum eða þegar þú ætlar út að hjóla. 

Hann hrindir líka frá sér vatni og því tilvalið að henda yfir sig á útihátíðinni í sumar.

Jakkinn er með áfastri hettu og vösum að framan.

Stroff á ermum og stroff neðst í faldi.

Efnið er 100% Polyester en síddin mælist um 73 cm.