ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaður netakjóll frá danska merkinu Blush - by Zizzi.
Kjóllinn hefur gríðalegt notagildi því hann er bæði fullkominn yfir sundföt á sólarströndinni - og má nota með hlýrabol eða undirkjól eins og djammkjól.
Kjóllinn er aðeins laus í sniðinu með klauf á hliðinni.
Síddin mælist um 130 cm.
Efnið er 100% polyester.