ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Fallega bleikar blúndu buxur ~ Blúndu buxur eru eitt heitasta trendið í sumar!
Flottar dressaðar upp yfir hjólabuxur og blússu eða á sólarströndina yfir bikini!
Buxurnar eru mjög frjálslegar og þægilegar, lausar víðar skálmar og teygja í mittinu. Sniðið heitir 'Tuesday' hjá Anyday merkinu.
Efnið er 100% polyester sem gefur ekki eftir
Skálmasíddin mælist um 82 cm