Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaðar og léttar softshell útivistarbuxur frá danska merkinu Zizzi.
Þessar eru fullkomnar fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru bæði vind- og vatnsheldar.
Efnið andar vel og myndar góða einangrun svo þær eru líka hlýjar.
Mjúkar að innan með fóðri og hægt að þrengja þær með frönskum rennilás í mittinu og neðst á skálmunum eftir þörfum.
Renndir vasar á hliðunum.
Góðar fyrir göngu og alla útivist bæði vetur, sumar, vor og haust.
Regn- og vatnsheldar upp að 10.000 mm. Góð öndun er í efninu.
Efnið er 100% polyester og gefur örlítið eftir.
Skálmasíddin mælist um 80 cm.
Náðu þér í málmband og mældu þvert yfir brjóstin , mittið og maðmirnar
Stærðartaflan er aðeins til viðmiðunnar en ekki nákvæm mál á flíkinni sjálfri.
*
EU | 42 | 44 | 46 | 48 | 50 | 52 | 54 | 56 | 58 | 60 |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
UK | 14 | 16 | 18 | 20 | 22 | 24 | 26 | 28 | 30 | 32 |
Zizzi Stærðir | S | S | M | M | L | L | XL | XL | XXL | XXXL |
Brjóst (cm) | 102 | 107 | 112 | 117 | 122 | 127 | 132 | 137 | 142 | 147 |
Mitti (cm) | 86 | 91 | 96 | 101 | 106 | 111 | 116 | 121 | 126 | 131 |
Mjaðmir (cm) | 106 | 111 | 116 | 121 | 126 | 131 | 136 | 141 | 146 | 151 |