ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassískir og vandaðir ballerína skór frá danska merkinu Zizzi.
Skórnir eru wide fit eða extra breiðir yfir fót og rist.
Einstaklega mjúkir og liprir úr vegan rússkinni ( 100% polyester )
Góðir sólar og botninn er með púðafyllingu sem veita góða dempun og eru þeir því rosalega þægilegir.
Fullkomnir við allt - bæði kjóla, sparilegar buxur eða þegar þú vilt dressa aðeins upp gallabuxurnar.