ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýr brjóstahaldari frá danska merkinu Plaisir!
Lisa Full cup support brjóstahaldarinn er fullkominn fyrir þær sem hafa stóran barm og þurfa góðan stuðning.
Brjóstahaldarinn er með breiða og góða stillanlega hlýra sem eru líka mjúkir og því góðir fyrir þær sem eru með vöðvabólgu.
Hliðarstykki til stuðnings og tveimur saumum að framan sem hjálpa til við að móta fallegt og náttúrulegt lag.
Efnið er mjúkt og teygjanlegt 70% Polyamide 15% Elastine og 15% bómull.
Lisa nærbuxur í stíl eru líka fáanlegar í Curvy
Við bjóðum uppá brjóstahaldara mælingu í verslun okkar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg.