ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandaðar og virkilega góðaraðhaldsleggings frá danska merkinu Festival
Leggingsbuxurnar eru þéttar og góðar saumlausar aðhaldsleggings sem ná hátt upp.
Þær halda vel um mjaðmir og magasvæði og lyfta rassinum upp.
Efnið er 92% polyamide og 8% elastane. (110 den microfiber )
Þær sem þekkja þessar hafa verið í áskrift enda eru þetta eitt af okkar uppáhalds sparileggings og leggings sem gera gagn ;)
ATH! mjög teygjanlegar og rúmar í stærðum