ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Camilla Kjóll

Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Fallegur og sparilegur kjóll með lokuðu wrap sniði og V-hálsmáli.

Síðar ermar með rykkingum og rykkingar á hliðinni á pilsinu svo kjóllinn er einstaklega klæðilegur.

Efnið í toppnum er úr polyester siffon og inanní toppnum er mjúkt viscose fóður.

Fínlegt blómamynstur og silfraðir glitrandi þræðir.

Síddin á kjólnum mælist um 100 cm.