Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Fallegur og einstaklega vandaður spangarlaus brjóstahaldari eða bralette frá Lúxuslínu Glamorise
Góðir stillanlegir hlýrar og lokaður að aftan með krækjum.
Þessi haldari er með mjög góða teygju utan um og V-laga brjóstaskálar sem halda vel og móta fallega.
Efnið er gott og eftirgefanlegt, 60% Nylon, 39% Elasine og 1% Polyester
ATH! Þessi bralette er stór í skálastærðum svo mið mælum með því að taka hann í stærðinni fyrir neðan það sem þú ert vön að nota í skálastærð.