ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt merki í Curvy - Speedo!
Speedo sérhæfir sig í frábærum sundfatnaði, með þægindi og hreyfingu í huga.
Þessi geggjaði sundbolur er úr nýjustu CURVE línu Speedo.
Sundbolurinn er 'one shoulder' en líka með auka hlýra fyrir aukin stuðning.
Léttur teygjutoppur innanundir sem gefur þægilegan stuðning fyrir brjóstin.
Speedo sundbolirnir eru úr góð þéttu efni sem hjálpar til við að móta fallega línu.
Efnið er klórvarið úr 82% Recycled polyester, 18% Elastane, og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.