ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Adela Baðsloppur

Klassískur baðsloppur frá danska merkinu Zizzi.

Ótrúlega fallegur blár litur sem heitir blue opal.

Tveir góðir vasar að framan

Bundinn saman í mittið með lausum beltisborða.

Efnið er í sloppnum er blanda af 65% Polyester, 35% Cotton með skemmtilegri vöfflu áferð.

Síddin mælist um 120 cm