Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Kaluka Softshell Buxur

Vandaðar og léttar softshell útivistarbuxur frá danska merkinu Zizzi.

Þessar eru fullkomnar fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru bæði vind- og vatnsheldar.

Efnið andar vel og myndar góða einangrun svo þær eru líka hlýjar.

Mjúkar að innan með fóðri og hægt að þrengja þær með frönskum rennilás í mittinu og neðst á skálmunum eftir þörfum.

Renndir vasar á hliðunum.

Góðar fyrir göngu og alla útivist bæði vetur, sumar, vor og haust.

Regn- og vatnsheldar upp að 10.000 mm. Góð öndun er í efninu.

Efnið er 100% polyester og gefur örlítið eftir.

Skálmasíddin mælist um 80 cm.