ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Willa Raven Úlpa

Frábær vetrarúlpa frá danska merkinu Zizzi.

Flottur koxgrár litur er á úlpunni.

Úlpan er hlý, vind og vatnsheld, 8000 mm vatnsvörn.

Úlpan hefur skel sem er úr polyester og BionicEco finish svo hún andar líka vel.

Polytrefja fylling sem gefur fína einangrun.

Tvöfaldur vatnsheldur rennilás.

Áföst hetta sem hægt er að rykkja saman.

Í mittinu á úlpunni er teygja sem er hægt að rykkja saman eftir þörfum.

Góðir vasar.

Síddin á úlpunni mælist sirka 105 cm