ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Miya Vesti

Þessi stærð/litur er uppseldur

Bronze
Black

Töff glansandi úlpuvesti frá danska merkinu Zhenzi.

Fullkomið yfir útivistaflíkina til að bæta auka lagi yfir.

Rennilás að framan, hár kragi og vasar á hliðunum.

Efnið í vestinu er fyllt með polyester trefjum.

Síddin á vestinu mælist sirka 75 cm