ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Lorana Jacket

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Balsam
Auburn

Vönduð yfirhöfn frá danska lúxus merkinu KAFFE CURVE.

Hár kósý kragi og vasar í hliðunum.

Ermalengdin mælist um 63 cm og það er smá teygja neðst á ermunum.

Skelin á úlpunni er úr 100% Nylon og fyllingin er 100% Polyester.

Síddin á úlpunni mælist um 76 cm.