ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Góðar regn- og vindbuxur frá Zizzi Active með endurskini.
Endurskins-doppur í hliðunum neðst á skálmum tryggja sýnileika í myrkrinu.
Þessar buxur eru léttar og liprar, vatns- og vindheldar ásamt því að anda vel og hleypa svita út.
Teygja í mittinu og reim til að þrengja í mittið.
Skálmarnar á buxunum eru aðeins lausar en eru með teygju stroffi neðst.
Vatnsheldar upp að 8.000 mm.
Þessar eru ómissandi fyrir ferðalagið og útileguna á Íslandi í sumar.
Regnjakki í stíl við buxurnar fæst einnig í Curvy.
Skálmalengdin mælist um 77 cm.
Efnið er 100% polyester.