Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Kari Traa Rose Ullarbuxur

    KT1005-4446

    Black
    Berry

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Kari Traa Plus size lína frá XL-4XL -  Aðeins í takmarkaðan tíma í Curvy !!

    Þau sem þekkja Kari Traa ullarfötin vita að hér er á ferð gæða fatnaður sem er líka fallegur.

    Ullarfötin eru hönnuð til að vera næst húðinni. Þau eru fullkomin sem grunnlag eða undirlag innaundir útivista - og skíðafötin.

    Efnið í buxunum er 100% merino ull og er hún mjúk, ótrúlega hlý og andar vel.

    Ullin er 240 gr/m2 og úr 19,6 micron þráðum.

    Mikið notagildi allan ársins hring!

    Fullkomið í íslensku útileguna á sumrið, en líka dásamlegt klæðast á kaldari dögum yfir haust og vetrartímann.

    Þessar ullarbuxur eru extra háar upp í mittið með góðan streng svo þær tolla á sínum stað.

    Náttúrulegir eiginleikar ullarinnar viðhalda hitastigi líkamans og draga svita frá húðinni.

    Síddin mælist um 76 cm frá klofsaum.