ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Icy Kuldagalli

Kopenhaken er nýtt vörumerki í Curvy!

Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.

Frábær vatteraður kuldagalli. Lipur og þægilegur til að hoppa í fyrir göngutúrinn í haust / vetur.

Gallinn er með áfastri hettu, mjúku fóðri að innann, rennilás niður, vasar á hliðunum ásamt stroffi á skálmum og neðst á ermunum..

Létt teygja er svo í mittinu í gallanum svo hann er líka einstaklega klæðilegur.

Gallinn er úr góðu vind- og vatnshrindandi efni.

Skelin er úr 100% polyester og fyllingin er létt polytrefja fylling sem gefur fína einangrun. Fóðrið að innan er úr flísefni.

Skálmalengdin mælist um 80 cm en heildarlengd gallans er sirka 160 cm.