ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Yelet Basic Hlýrabolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Svartur
Hvítur

Súper þægilegur saumlaus hlýrabolur úr teygjanlegu nylon efni.

Breiðir hlýrar og efni sem teygist og teygist, bæði á lengd og breidd. 

Mikið notað undir siffon skyrtur og toppa eða kjóla sem eru aðeins gegnsæir.

Efnið er 92% nylon og 8% spandex.

Síddin á hlýrabolnum mælist um 67 cm (óteygður).

Ein stærð sem passar sirka fyrir stærðir 42-52.