Frí heimsending yfir 15.000 kr
Falleg skyrtu-samfella úr teygjanlegri mesh blúndu.
Rykktar axlir, klassískur skyrtukragi og hneppt niður.
Samfellan er með tveimur tölum neðst í klofinu svo auðvelt er að komast í og úr.
Samfellan er gegnsæ og því flott að vera í bralette eða hlýratopp innanundir.
Efnið er 80% Nylon og 20% Spandex. Teygist vel bæði á lengd og breidd.