ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI0011
Það er ekkert jafn leiðinlegt og þegar fötin skemmast í þvottavélinni!
Þá er ómissandi að eiga neta-þvottapoka því hann bæði verndar fötin þegar þvottavélin vindir flíkurnar og frá öðrum flíkum sem sem þú setur með í þvottavélina.
Það má segja að Neta-þvottapokinn frá Zizzi er einn af þeim hlutum sem þú bara einfaldlega verður að eiga!!
Þessi þvottapoki er stór og góður. ( 64 x 46 cm. )
Hann hefur tvö hólf sem eru lokuð með rennilás.
Annað hólfið er stærra en hitt og er minna hólfið tilvalið til að þvo brjóstahaldara í eða nylon sokkabuxur á meðan stærra hólfið er fullkomið til að þvo flíkur úr fínlegu eða viðkvæmum efnum.