ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandaður og þægilegur minimizer brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.
Minimizer brjóstahaldarar eru með mjög góðu sniði fyrir þær sem vilja minnka ummál brjóstanna og búa til fallega mótun.
Glamorise spangahaldararnir eru með wonderwire tækni, en wonderwire eru bólstraðar og mjúkar spangir sem stingast ekki óþægilega í mann eins og sumir haldarar eiga til með að gera. Þú bara verður að prófa!
Breiðir og góðir stillanlegir hlýrar.
Efnið er gott og eftirgefanlegt , 47% Polyester, 35% Nylon, 18% Elastane