ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Wine Crossover Nærbuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ný haustlína frá Playful Promises.

Vínrauðar mesh nærbuxur með böndum sem koma yfir í kross.

Nærbuxurnar ná hátt upp í mittið.

Brjóstahaldari í stíl fæst einnig í Curvy.

Efnið er 94% polyamide og 6% elastane.

ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.