ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Brazilian Bae Nærbuxur - Salsa

Salsa er nýr litur í Queen Bae línunni frá danska merkinu Plaisir!

Queen Bae línan hefur verið mjög vinsæl hjá okkur og nú er hún komin í nýjum lit.

Efnið er í heitum rauðum lit í bland við dökkbleika blúndu.

Sexy og þægilegar nærbuxur með brazilian sniði og háar uppí mittið.

Góð teygjanleg blúnda.

Efnið er mjög mjúkt og teygjanlegt 75% polyamide, 17% Elastane, 8% Bómull.

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.