Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Queen Bae Brjóstahaldari - Flame Orange

    Þessi stærð/litur er uppseldur

    Danska merkið Plaisir hannar vandaða brjóstahaldara og nærföt.

    Queen Bae línan hefur verið mjög vinsæl hjá okkur, en nú er hún komin í nýjum vorlegum lit Flame Orange!

    Klassískur fallegur brjóstahaldari með góðan stuðning.

    Efnið er mjög mjúkt og teygjanlegt 80% polyamide, 20% lycra.

    3 Krókar að aftan fyrir góðan bakstuðning.

    Breiðir stillanlegir hlýrar.

    Við bjóðum uppá brjóstahaldara mælingu í verslun okkar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg.