Frí heimsending yfir 15.000 kr
Nýr litur úr vor/sumar 2025 línunni - Queen Bae frá danska merkinu Plaisir!
Queen Bae línan hefur verið ein sú vinsælasta hjá okkur, vandaðir brjóstahaldarar hannaðir fyrir þægindi, stuðning og flott útlit.
Plaisir er með vandaða brjóstahaldara og er þessi einn af vinsælustu höldurunum frá þessu merki.
3 Krókar að aftan fyrir góðan bakstuðning.
Breiðir stillanlegir hlýrar.
Þessir brjóstahaldarar fást einnig bæði í svörtu og beinhvítu.
Við bjóðum uppá brjóstahaldara mælingu í verslun okkar í sem er á 2.hæð í Holtagörðum
Efnið er mjög mjúkt og teygjanlegt 80% polyamide, 20% lycra.