ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Emma Nærbuxur

Fallegar hipster nærbuxur frá Devoted - undirfatalínu ZIZZI.

Liturinn heitir Blue opal og er í stíl við Emma brjóstahaldarann sem fæst líka hjá okkur í Curvy.

Góð teygja er í efninu og blúnda á hliðinni.

51% Polyester og 49% Polyamide

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.