Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Clematis Fig Brjóstahaldari

    Ótrúlega fallegur, sexy og kvenlegur brjóstahaldari frá Devoted, undirfatalínu Zizzi.

    Brjóstahaldarinn er með mjúkum skálum sem halda vel utan um brjóstin og gefa góðan stuðning.

    Stillanlegir góðir hlýrar og þreföld krækja að aftan.

    Brjóstahaldarinn er full cover brjóstahaldari með vírum en engum púðum,  svo hann er hentar einstaklega vel þeim sem eru í stærri skálastærðum eða vilja ekki mótaða brjóstahaldara.

    Algjört "must" að fá sér Clematis nærbuxurnar í stíl við þennan haldara sem fást líka í Curvy.

    Efnið er 85% Polyester og 15% Elastane.