Frí heimsending yfir 15.000 kr
Æðislegur mjúkur og teygjanlegur toppur eða bralette frá Devoted undirfatalínu Zizzi.
Spangarlaus og með lausum púðum sem hægt er að fjarlægja.
Toppurinn er með stillanlegum hlýrum sem mætast aftan á og eru með fallegri blúndu.
Efnið er 18% Elasthan og 82% Polyamide.
Toppurinn kemur í tveimur stærðum: S/M sem hentar þeim sem nota stærð 42-48 og L/XL sem hentar þeim sem nota stærð 50-56.