ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Bambus Nærbolur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Hvitur
Svartur

Dásamlegir nærbolir eða innanundirbolir úr bambusblöndu frá danska merkinu Kopehaken.

Bambus er eitt af undraefnum náttúrunnar því hann er bæði temprandi í hita og hlýr í kulda.

Bambusinn andar einstaklega vel. Hann er ofnæmisprófaður og bakteríur þrífast illa í bambus og því tekur hann ekki í sig eins mikla lykt.

Þessir toppar eru með smágerðum blúndukanti.

Mikil og góð teygja og síddin mælist um 62 cm.

76% Viscose bamboo, 19% polyamide, 5% elastane