Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Maddina Úlpa

    Chocolate
    Black

    Extra hlý og góð úlpa frá Kopenhaken.

    Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.

    Maddina úlpan er mjúk og hlý vatteruð úlpa með háu hálsmáli og hettu sem þú getur tekið af.

    Skelin er vind og vatnheld úr 100% polyester og fyllingin í úlpunni er úr Sorona vegan dún sem gefa góða einangrun.

    Tveir vasar að framan og rennilás á hliðunum á úlpunni til að hægt sé að gera hana rýmri yfir rass og læri.

    Tvöfaldur rennilás að framan.

    Stroff inn í ermunum sem eykur einangrunargildi úlpunnar.

    Síddin á úlpunni mælist um 103 cm.