ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur gallakjóll frá Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Kjóllinn er með klæðilegu A-sniði, hnepptur alla leið niður og beltisborði fylgir með svo þú getur tekið hann inn í mittið.
Á hliðinum á kjólnum eru faldir vasar.
Auðvelt að breyta sniðinu á kjólnum með því að bæta belti við.
Efnið er létt náttúrulegt, 100% lynocell.
Síddin mælist um 97 cm.
ATH! Lynocell er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur það minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.