ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Dittsy Siffon Skyrta

Létt og falleg siffon skyrta í túniku sídd.

Hneppt alla leið niður og mikið notagildi.

Svört í ljós í grunninn með sætu bleiku og rauðu blómamynsri

Efnið gefur lítilega eftir úr Polyester blöndu

síddin mælist sirka 93 cm

Fullkomið yfir sundföt eða yfir ermalausa toppa eða kjóla.

 ATH! Skyrtunar eru frekar litlar í stærðum svo við erum að mæla með að taka hana í stærðinni fyrir ofan það sem þú ert vön að nota.