Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
ZHE2587-4250
🎄 Christmas Collection 2024 er komið í Curvy!! 🎄
Fallega rauð peysa sem kemur í einni stærð en er í oversize sniði
Fullkomin hversdags, í vinnuna í desember eða fyrir kósý jólahitting!
rúllukraga hálsmál og síðar batwing ermar með smá stroffi neðst.
Efnið er léttprjónað og gefur aðeins eftir. 100% Acrylic
Síddin mælist um 70 cm.