Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Grey Blurry Blússa

Fínleg og létt blússa frá Kaffe Curve.

Klassískt snið og síðar ermar með stroffi neðst og töff púff rykkingu á öxlunum.

Flott við gallabuxur, sparibuxur eða dressuð upp við dragt.

Efnið er fínlegt með mynstruðum dökkum og gráum tónum úr 100% Polyester.

Síddin mælist um 69 cm.