Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Zikka Pallíettu Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Forest grænn
Silfur

Æðislegur pallíettukjóll frá danska merkinu Zizzi.

Klassískt rúnnað hálsmál, laus og frjálslegur í sniðinu og síðar ermar.

Kjóllinn er úr tvöföldu efni svo pallíetturnar stinga ekki.

Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 100 cm.