Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Winola Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Klassískur svartur kjóll frá Zizzi sem gott er að eiga í fataskápnum!

Rúnnað hálsmál, kvartermar og klæðilegt A-snið er á kjólnum

Efnið er teygjanlegt með fallega áferð. 68% Viscose, 28% polyamide og 4% Elastane.

Síddin mælist um 105 cm.

Þennan kjól er auðvelt að dressa upp fyrir sparileg tilefni eða dressa niður fyrir vinnuna.