Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Sif Blúndubuxur

Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Fallega dökk koxgráar blúndubuxur með mjúku viscose fóðri sem eru í stíl við Sif skyrtuna.

Buxurnar eru mjög frjálslegar og þægilegar, lausar víðar skálmar, vasar á hliðunum og teygja í mittinu. Sniðið heitir 'Tuesday' hjá Anyday merkinu.

Efnið er 100% polyester sem gefur lítið eftir.

Skálmasíddin mælist um 82 cm.

Buxurnar eru flottar saman við skyrtuna en má líka nota einar og sér eins og við samfellu eða blússu.