Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Skemmtilega mynstraðar sokkabuxur sem eru með fair isle prjóna mynstri.
Ótrúlega flott til þess að lífga upp á einlita kjóla eða peysukjóla og koma þér í sannkallað jólaskap!
Sokkabuxurnar eru háar upp og súper teygjanlegar og mjúkar.
Efnið er blanda úr 86% Nylon og 14% elastine.
Við mælum með að taka sokkabuxurnar soldið rúmar svo það teygist ekki of mikið á mynstrinu og þá verða þær líka þægilegri ;)