Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Camel Outdoor Vesti

Nýtt merki í Stout!!

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Camel Active eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.

Camel Outdoor vestið er vatteraður með létta polytrefja fyllingu.

Góður kragi sem fer aðeins uppí háls og hetta sem þú getur tekið af.

4 góðir vasar eru utaná jakkanum og 2 vasar innaní.

Skelin utaná jakkanum heldur vatni og vindum.

 100% polyamide,lining: 100% polyester,wadding: 100% polyester 

Síddin á   mælist um 74 cm

Fullkomi til að skella yfir peysu eða bol þegar þig vantar léttan jakka.

Ómissandi í alla útivist og fyrir veiðina!

ATH! Skoðið stærðatöfluna til þess að finna þína stærð í jakkanum.