Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Fínleg spariblússa frá danska merkinu Zizzi.
Efnið er einfalt, flott yfir bralette eða hlýrabol.
Blússan er örlítið laus í sniðinu með háu hálsmáli og svo buxninn saman að aftan með slaufuborða.
Flott dressuð upp við svartar sparibuxur, pils eða hversdags við gallabuxur og töff leðurjakka.
Efnið er 65% Bómull 35% Polyamide sem gefur lítið eftir.
Síddin mælist um 73 cm