ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Frábær soft shell jakki frá Kam Jeans. Flottur jakki fyrir sem gengur allan ársins hring og hentar líka vel fyrir útileguna og fjallgönguna.
Jakkinn er léttfóðraður með góða öndun og hrindir frá sér vatni.
Hetta sem þú getur tekið af.
Rennd niður og með 3 góðum lokuðum vösum að framan og 2 vösum innaní.
Síddin mælist sirka 85 cm en jakkinn kemur líka í " TALL " Lengd og þá er bæði búkurinn og ermanrar 5 cm lengri.
Efnið í jakkanum er 100% polyester.