Frí heimsending yfir 15.000 kr
Létt vatterðað vesti frá Blend herralínunni.
Þetta vesti er alveg einstaklega sniðugt því þú getur snúið því við til að breyta um lit.
Annarsvegar er það ólífu grænnt á litinn og þegar þú snýrð því við þá er það orðið svart!
Rennilás niður og vasar á hliðinni
Síddin á flíkinni mælist sirka 82 cm
Efnið er úr 100% nylon að utan og fyllt með 100% poly trefjum.