Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Thursday Cargo Buxur

    Nýja ANYDAY línan er komin í Curvy !!

    Anyday er nýtt glamúr merki -  Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

    Fallega fjólubláar satín cargo buxur.

    Buxurnar eru mjög frjálslegar og þægilegar, lausar víðar skálmar og svo teygja í mittinu og neðst á skálmunum.

    Vasar á hliðunum.

    Jakki í stíl við buxurnar er líka fáanleg í Curvy.

    Efnið er 100% polyester sem gefur ekki eftir 

    Skálmasíddin mælist um 78 cm